Berlín

Búinn að kaupa ferð, ein vika í Berlín. Allir sáttir eftir mikla leit og miklar pælingar var ákveðið að fara til Þýskalands. Allar sólarferðir  virtust vera uppseldar og að auki var misjafn áhugi á þannig ferð. Við komum til með að skoða borgin og næsta nágreni,  kíkja í búðir(sumir meira enn aðrir) borða góðan mat og vera bara saman Ég er bara farin að hlakka til. Vona bara að það sé farið að hlýna svolítið og allir verði hraustir. Man þegar við fórum til New York síðast að ég fékk svo miklar blóðnasir á göngu um helstu verslunargötuna og hnerrað svo með nefið hálf fullt af blóði. þá sá maður hvað einn hnerri getur gert ég allur í blóðsléttum og ekki glæsilegur til að fara með í allar þessar fínu búðir. Dætur mínar voru ekki lengi að redda málum, kaupa alklæðnað á kallin(engin fatastyrkur eins og góðir framsóknarmenn virðast þó almennt  hafa). Það er líka miklu betra að hafa pabba með og visakortið hans þegar maður fer í búðir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hilmar Þorkelsson
Hilmar Þorkelsson
er áhugamaður um allt mögulegt og ómögulegt
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband