Veiđiskýrslur

Var ađ skila veiđiskýrslu síđasta árs, verđ ađ skila skýrslu ţó ég veiđi ekki neitt.

Verđ alltaf fúll yfir ţví misrétti sem skotveiđimenn eru beittir einir manna ađ borga

rannsóknir á  sinni veiđibráđ. Viđ borgum líka rannsóknir á refum og minkum ţó

ţađ verđi seint taldar sportveiđar. Hversvegna borga stangveiđimenn  ekki veiđikort svo

ţeir megi renna fyrir fisk?  Ég geri mér fulla grein fyrir ţörf á rannsóknum á ţessu sviđi

og ţörf okkar á sem réttustu upplýsingum um stofnstćrđir. ţetta er spurnin um hvort

ekki skuli jafnt yfir alla ganga.  Ađ lokum vil ég leggja til ađ veiđar álft verđi leifđar í ljósi

mikillar fjölgunar á ţeim stofni og ţeim skađa sem ţćr geta og valda í rćktunarlöndum

bćnda.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hilmar Þorkelsson
Hilmar Þorkelsson
er áhugamađur um allt mögulegt og ómögulegt
Sept. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband