10.1.2008 | 20:55
ferðalög
Við í þessari fjölskyldu höfum stundum notað páskafríið til að leggjast í ferðalög. Alicante, tvisvar til New York og nú var ætlunin að komast eitthvað. Nú er búið að liggja á netinu í heila viku til að finna ferð en þrátt fyrir allt þetta mikla framboð á ferðum hefur okkur ekki tekist til að finna ferð sem hentar áhugasviði allra fjölskyldumeðlima. Það sem við gætum hugsanlega sætt okkur við er alltaf uppselt. Sól um páskana, uppselt. Orlando, allt uppselt. Kannski Íslendingar séu búnir að fá nóg af myrkrinu og kuldanum, rokinu og rigningunni? Fjölskyldumeðlimir eru þó ekki alveg tilbúnir til að gefa ferðina upp á bátinn og því höldum við leitinni áfram. Þetta kennir manni að hafa meiri fyrirhyggju þegar maður planar ferðalög en í sannleika sagt hélt maður að ferðaframboðin væru slíkt að maður gæti stokkið hvert og hvenær sem maður vildi.
Góðar hugmyndir vel þegnar. Á meðan held ég leitinni áfram. b
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Kristrún vill endurskoða starfsemi RÚV
- Á annað þúsund manns gætu gist á Seljalandi
- Minnast flugslyss sem varð 1995
- Slys í Árbæjarlaug fer ekki til Hæstaréttar
- Kominn tími til að Ísland standi við skuldbindingar
- Vilja selja Landsbankann og reikna með 350 milljörðum
- Leggja til að matarsendlar fái skammtímastæði
- Hvaða endemis della er þetta?
Fólk
- Safnið á að vera staður sem enginn veigrar sér við að heimsækja
- Harry Bretaprins og Karl konungur ekki hist í 19 mánuði
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
- Ennþá sár 21 ári síðar
Athugasemdir
Hvað um borgarferð til London!
Skoðunarferð um Emirates Stadium?
Barcelona er einnig öflug borg.
Sigurpáll Ingibergsson, 16.1.2008 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.