3.2.2009 | 13:45
Ekki nóu góður
Keane er bara ekki nógu góður fyrir alvöruklúbb eins og Liverpool telur sig vera.
Hann er góður í botnbaráttuna með Tottenham.
![]() |
Benítez: Ákveðin áhætta tekin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara nokkuð nett skot á Tottenham áhangendur
Ignito, 3.2.2009 kl. 14:35
Hmmmm bíddu nú við hvað er langt síðan Arsenik vann eitthvað?????????? Man ekki betur en að Spurs hafi unnið titil í fyrra..
Jói (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 16:08
Þetta er kannski dolla en ekki titill.
Svo er það skandall ef Spurs vinnur ekki þessa dollu. Þeir eru EINA lið úrvalsdeildarinnar og já ég segi það EINA sem notar sitt sterkasta lið í þessari keppni.
Ekki einu sinni WBA og Stoke nota sína sterkustu menn í þessari keppni.
Spurs ættu því samkvæmt öllu að vinna þessa dollu reglulega. Enda mesta baráttan við lið utan Úrvalsdeildarinnar.
Hilmar (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.