17.5.2008 | 11:23
Afastelpa fædd
Í gærkveldi hringdi lítil stúlka í mig og sagðist vera búin að fá litla systir. Fékk síðar sms frá foreldrunum svohljóðandi. Stúlka fædd kl. 20:54, 16. maí 4350 gr og 51.5 cm. Kv Eiki og Vilborg.
Við óskum þeim öllum til hamingju með litlu prinsessuna og gangi þeim allt í haginn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.