sumar

Það er svo langt síðan ég bloggaði síðast að mér finnst það hafa verið harður vetur en maður er farinn að finna fyrir vorinu núna. Sólin hátt á lofti og allavega orðið fallegt gluggaveður. Gróður að lifna við og þessi undarlega sveitaþörf farin að gera vart við sig. Fara í sveitina, taka til hendinni moka skít og sinna lambfé. Finna lyktina af góðri töðu og af vorinu. Fá sér svo wisky staup með bóndanum til að ræða dægurmálin og koma endurnærður með sveitalikt í bæinn. Ég er strax farinn að hlakka til. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hilmar Þorkelsson
Hilmar Þorkelsson
er áhugamaður um allt mögulegt og ómögulegt
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband