16.2.2008 | 20:30
vonbrigði
Ekki annað að gera en óska Manchestermönnum til hamingju með sigurinn þeir voru bara miklu betri í dag. Arsenal og Liverpoolmenn gráta í dag en eftir þennan dag kemur annar og við verðum að vona að þessi lið verði fljót að hressast, stórir leikir framundan. Ömurlegt að horfa uppá Eboe vona að hann verði seldur sem fyrst. Hann hefur ekki þann karakter að bera sem við viljum hjá Arsenal.
Man Utd tók Arsenal í kennslustund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér. Samt voru það mistök hjá Wenger að hafa Jens Lehman í markinu og að láta Toure og Gallas saman í vörn vegna þess að þeir hafa ekki spilað í miðverði saman í 2 mánuði. Svo hefði hann líka átt að taka Gilberto útaf og láta Adeybayor vera í byrjunarliðinu.
Einhver (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.