9.2.2008 | 13:12
frábær hugmynd
Mér finnst þetta vera frábæra hugmynd og þetta væl um útlendinga í enska boltanum finnst mér óskiljanlegt. Hver myndi nenna að horfa á boltann ef við hefðum bara enska miðlungsmenn í boltanum Hvers vegna halda menn að þessir útlendinga séu að spila í Englandi. Öll liðin að fá betri leikmenn sem gerir boltann bara skemmtilegri.
.
Platini: Þetta er brandari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Hilmar,
Ef þessir knattspyrnumenn væru ekki á Englandi þá væru þeir líklega einhvers staðar annars staðar, og engin færi á mis við knattfimi þeirra, og ekki heldur í meistaradeildinni.
Þú talar um enska miðlungsleikmenn í ensku deildinni, jú en ætli ástæðan sé ekki að stórum hluta vegna þess að það er algjörlega treyst á erlenda leikmenn í allflestum liðunum, og það gerir augljóslega enskum efnilegum leikmönnum að blómstra.
Ertu ekki bara hræddur Arsenal aðdáandi
Jóhannes (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.