25.12.2007 | 14:58
Jólin
Þar sem ég horfi út um eldhúsgluggan minn og sé snjókornin fjúka hjá verður manni hugsað um hvað ég á gott. Alla mín ævi hefur mig aldrei liðið skort alltaf nógur matur klæði og heitt hús. Alin upp í stórri fjöskyldu, þar sem góð heilsa og gæfa fylgir. Umvafin ást og hlýju alla daga .
Eignaðist mína eigin fjölskyldu konu, þrjá dætur, tengdason og barnabarn (annað á leiðinni).Er hægt að fara fram á meira. Mikið höfum við Íslendingar það annars gott þó auðvitað séu alltaf einhverjir
sem minna mega sín af mörgum ástæðum og það á að vera skylda okkar að hlúa að þeim hópi fólks
og kannski ekki síst á jólum.
Annars bara jólakveðjur til allra.
ps. voðalega verður maður annars meir á jólum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég hef aldrei heyrt þig svona væminn;)
Stella Björk (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 00:47
Gleðileg jól Hilmar!
Góður og fallegur jólaboðskapur hjá þér.
kveðja,
Palli
Sigurpáll Ingibergsson, 27.12.2007 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.