Veiðiskýrslur

Var að skila veiðiskýrslu síðasta árs, verð að skila skýrslu þó ég veiði ekki neitt.

Verð alltaf fúll yfir því misrétti sem skotveiðimenn eru beittir einir manna að borga

rannsóknir á  sinni veiðibráð. Við borgum líka rannsóknir á refum og minkum þó

það verði seint taldar sportveiðar. Hversvegna borga stangveiðimenn  ekki veiðikort svo

þeir megi renna fyrir fisk?  Ég geri mér fulla grein fyrir þörf á rannsóknum á þessu sviði

og þörf okkar á sem réttustu upplýsingum um stofnstærðir. þetta er spurnin um hvort

ekki skuli jafnt yfir alla ganga.  Að lokum vil ég leggja til að veiðar álft verði leifðar í ljósi

mikillar fjölgunar á þeim stofni og þeim skaða sem þær geta og valda í ræktunarlöndum

bænda.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hilmar Þorkelsson
Hilmar Þorkelsson
er áhugamaður um allt mögulegt og ómögulegt
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband